Naturtint

Hvað er Naturtint?

Naturtint leiðandi náttúrulegur permanent hárlitur um allan heim síðast liðin 20 ár. Naturtint inniheldur ekki Amoníak, Resorcinol, Parabens. Naturtint  hilur grá hár algjörlega 100%. Naturtint Reflex Semi-Permanent inniheldur einnig mjúk hárlitunarefni sem innihalda efni úr lífrænum jurtum,fræjar olíum og extracts, sem hjálpa til við að næra hárið og viðhalda löngum endingartíma.

 

Hvernig byrjaði Naturtint?

Naturtint var fyrsta vörumerkið sem Blóm Í Eggi kom með á íslenskan markað, eftir að hafa séð hvernig söluvöxtur á litunum hafði aukist um allan heim og hvað hann myndi væntanlega aukið í viðbót. Í byrjun voru þeir seldir í Heilsuhúsum og síðar í Apótekum. Naturtint hárlitirnir hafa mjög mikið viðskiptavina loyalty. Við elskum að hjálpa vörumerkinu að komast beint til viðskiptavina.

 

Hvers vegna elskum við að nota Naturtint?

Allir 30 litirirnir í Naturtint Permanent línunni mega blandast með öðrum litum til þess að fá önnur litabrigði. Til dæmis er hægt að blanda 2-3 litum sama eftir hvað sköpunar andinn er mikill. Nýja CC Creamið er einnig kraftarverka vara. 

Permanent hair color products

Please select the haircolor to view the product

Reflex semi-permananent hair color products

Please select the haircolor to view the product

Naturtint After-Care & Styling Range


All Products