Sekem

Leiðandi á markaðnum síðan 1997

SEKEM framleiðir Demeter lífrænar vörur sem eru næringar ríkar og sælkera vörur, vörunar eru vandlega valdnar. Allar vörur eru 100% lífrænar. Vörunar sem SEKEM framleiðir eru grænmeti,hunang,döðlur,krydd,olíf olíur,Niger olíur,tea og júsar.

 

Til þess að gæta að gæðum og ferskleika í öllum vörum þá fer SEKEM eftir ströngustu gæða og öryggisstöðlum. SEKEM fer til dæmis eftir Hazard ANALYSIS Critical Control Points (HACCP) system, þar sem framleiðslunar eru undir eftirliti og framleiðslan grandskoðuð frá ræktun til endanlegar vöru. Framkvæmdastjórnun hjá SEKEM hefur þróað gæðastaðla sem notaðir eru í öllum framleiðslustigum fyrirtækisins.

 

Fyrirtækið fylgir eftir kenningum um gegnsæi,heiðarleika og fair trade í öllum stigum framleiðsluferlisins. Verðin fyrir hráefnin eru borguð samkvæmt Fair Trade.

All Products